Fotografie z roku 2007
EN | CZ

Song Lyrics

Username
Password
Site statistics | Email

Kvadning

Song evaluation: 85%
Song length: 7:54 min
Genre: folk metal
Added: 11.01.2011, 01:45

Interpreter: Skálmöld
Album: Baldur
Album evaluation: 78%
Release Year: 2010


Ligg ég eftir langa drauma,
liggur stirđur, hugur sljór.
hariđ finn ég kröftugt krauma,
kreistir hefnd ef fyrrum sór.
Heiđin býr ađ blindum,
horfi ég mót svörtum tindum,
Hel býr ţar í mörgum myndum:
myrkur, kuldi ís og snjór.

Heljarsál af himnum steyptist,
hafđi af mér bú og menn.
Hatriđ inn í hugann geyptist,
heldur mér á lífi enn.
Fleyjum ţínum feigđin grandi,
finn ég ţig á sjó og landi.
Kem ég til ţín forni fjandi,
fundir okkar nálgast senn.

Morgunsól á miđri heiđi,
minningarnar sćkja á.
Mikil er og römm sú reiđi,
rífur sárin hatriđ ţá.
Eitt sinn átti fljóđ ađ finna
sem fallig gćtti barna minna,
en núna hef ég verk ađ vinna:
vega blóđga, stinga' og flá.

Höldum nú á feigđarinnar fund,
ţetta ferđalag mun telja okkar daga.
Vaskir menn á vígamóđri stund
og Valhöll bíđur okkar.
Höldum nú á feigđarinnar fund,
ţetta ferđalag er köllun vor og saga.
Vaskir menn á vígamóđri stund
og Valhöll bíđur okkar allra ţá.



Back